Leikmenn skiptast á að draga „sent“ (eða „innbox“) spil á meðan restin af hópnum keppist um að spila út fyndnasta svarinu. Þegar allir hafa spilað út sínu svarspili, þá bendir dómarinn á það fyndnasta. Leikmaðurinn sem er með flest stig ílokin sigrar.
Inniheldur 240 fjölskylduvæn innbox-spil, 300 fjölskylduvæn svar-spil, og leiðbeiningar.
Athugið að spilið er á ensku.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar