Skoðað: 247
Frá framleiðendum What do you meme? kemur nú spilið New Phone, who dis? sem er líka alveg fullorðins. EKKI fyrir börn.
Núna er markmiðið að semja fyndnasta SMS þráðinn, alveg netlaus. Leikmenn skipast á að draga og leggja niður “sent” (eða “inbox”) spil á meðan hinir reyna að spila út sínu fyndnasta svari. Þið fattið þetta.
Í kassanum eru 240 inbox spil og 300 svarspil, prentuð á þykk spil með glansáferð.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar