Skoðað: 68
Geimveru útgáfa af One night Ultimate Werewolf. Hægt að bæta við aðrar tegundir eða spila alveg sér.
5.250 kr.
Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 4-10 leikmenn
Spilatími: 10 mínútur
Hönnuður: Ted Alspach, Akihisa Okui
Availability: Aðeins 1 eftir
Geimveru útgáfa af One night Ultimate Werewolf. Hægt að bæta við aðrar tegundir eða spila alveg sér.
Aldur | |
---|---|
Fjöldi leikmanna | |
Merkingar | Varan er CE merkt |
Athugið | Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti |
Fjöldi púsla | |
Útgefandi |
You must be logged in to post a review.
Kristinn Pálsson –
Um er að ræða útgáfu af þekktu partýspili “Varúlfi” þar sem þorpsbúar reyna nú að finna geimverur meðal manna. Nokkuð skemmtileg útgáfa þar sem að ekki skapast óþarfa biðtími fyrir þá sem að detta út úr leiknum. Leikir eru stuttir og flestir hafa hlutverk í hverri umferð. Nauðsynlegt er að vera með frítt App sem að leiðir leikmenn í gegnum tvær ferlið. Spilið stendur gel eitt og sér og er það ekki of flókið. Fyrir þá sem þekkja fyrri spil er um að ræða skemmtilega nýja útfærslu þar sem að Appið er farið að hafa meiri áhrif á leikinn á áhugaverðan hátt.
Hlutverk parast vel með öðrum útgáfum úr sömu syrpu.
Mikilvægt er þó að spila við borð eða á stað þar sem fólk getur teygt sig í spil annarra án þess að það sé of áberandi.