Skoðað: 783
Leikmenn eiga að keppast við að safna sem flestum banönum, en þú þarft að passa þig að aðrir leikmenn stela ekki frá þér. Börnin þurfa að taka ákvarðanir um hvort þau ætli að spila þetta öruggt, eða taka áhættuna og snúa skífunni til að safna bönunum – eða kannski missa þá. Spurning um að kunna að stoppa!
Umsagnir
Engar umsagnir komnar