Skoðað: 187
Dinosaur dominoes er skemmtilegt og litríkt dómínó fyrir börn. Leikmenn njóta þess að para saman margskonar risaeðlur, og reyna að losna við öll spilin sín á undan hinum með því að raða þeim í dómínólínuna. Lítið og nett spil sem hentar frábærlega í ferðalagið.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar