Skoðað: 386
Skemmtilegt spil sem virkar annarsvegar sem minnisspil og hinsvegar sem myndabingó.
Hver leikmaður hefur nestisbox með sex matvælum. Það skemmtilega — og flókna — við þetta spil er að myndin á spjaldinu er ekki nákvæm eftirmynd hlutarins í nestisboxinu. Börnin þurfa því að skoða nestisboxið sitt vel til að sjá hvort í því sé pera.
Ingibjörg Sólrún Ágústsdóttir –
Öðruvísi Lottó-spil.
Frábært spil, og börnum finnst mjög gaman að spila þetta. Hægt að leika sér með málþroska, málskilning og athygli.