Skoðað: 111
Í grunninn er þetta einfalt lottó, en til að fá að setja hlutinn á sinn stað, þá þarf fyrst að skreppa út í búð og versla hann. Eins þarf að standa vaktina í sinni eigin búð og selja og gefa til baka.
Mjög skemmtileg leið til að dýpka lottóið og kynna talningu, samlagningu, frádrátt og peninga til sögunnar.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar