Skoðað: 212
Viðbót með aukaspjöldum við spilið Orðaleit. Tvöfalt meira fjör!
20 spennandi séríslensk viðfangsefni stútfull af nýjum og skemmtilegum orðum til að leita að. Flokkarnir eru: Nýyrði, þjóðsögur, fossar, jöklar, eyjar, hálendi Ísland, íslendingasögur, torfbær, íslensk fjöll, hafið, veðurfar, matur, sjómennska, eldgos, flóra Íslands, sveitasæla, norræn goðafræði, ættfræði, íslensk dýr, þjóðbúningur.
Ásta Eydal –
Skemmtilegt spil fyrir alla sem hafa gaman af orðaleikjum!