Spil fyrir giskarann í okkur öllum!
Hve margir múrsteinar eru í Empire State byggingunni? Hvað er Plútó langt í burtu? Giskaðu eins vel og þú getur! Dragðu spil og spurðu hópinn eina af 600 spurningum sem fylgja með. Svo segir þú hver voru YFIR og hver voru UNDIR rétta svarinu. Safnaðu eins mörgum spilum og þú getur, og gettu hvað! Flest spjöld skila sigri í hús.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar