Skoðað: 226
Fjörugt hraðaspil fyrir 2-8 pöndur, með teningum og risastafla af óhreinum diskum og skálum.
2.750 kr.
Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2 til 8 leikmenn
Spilatími: 10 mín.
Höfundur: Antoine Bauza
* Uppselt *
Uppselt
Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?
Fjörugt hraðaspil fyrir 2-8 pöndur, með teningum og risastafla af óhreinum diskum og skálum.
Aldur | |
---|---|
Fjöldi leikmanna | |
Merkingar | Varan er CE merkt |
Athugið | Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti |
Fjöldi púsla | |
Útgefandi |
You must be logged in to post a review.
Margrét –
Ef maður fílar turnaspil eins og Jenga eða Panic Tower, en finnst það heldur hæg spilamennska er þetta spil fullkomið. Hér ræður hraði frekar en nákvæmni, þetta er mikið fjör.