Pandemic: Hot Zone – North America

Rated 5.00 out of 5 based on 1 customer rating
(1 umsögn viðskiptavinar)

6.350 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 30 mín.
Höfundur: Matt Leacock

* Uppselt *

Vörunúmer: ZMG7141 Flokkur:

Skráðu þig á biðlistann til að fá tölvupóst strax og þessi vara kemur aftur á lager.

Skoðað: 17

Spennandi samvinnuleikur úr smiðju Matt Leacock. Eins og í öðrum Pandemic spilum taka leikmenn sér hlutverk sóttvarnarteymis sem reynir að hefta útbreiðslu skæðra sjúkdóma áður en þeir breytast í faraldra.

Eins og titillinn gefur til kynna, er sögusviðið Norður-Ameríka en spilið er minna í sniðum en hefðbundið Pandemic og er spilað á styttri tíma. Því er auðveldara að taka það með sér t.d. í ferðalög.

Getið þið bjargað mannkyninu?

Aldur

Fjöldi leikmanna

, ,

Útgefandi

Vörumerki

Merkingar

Varan er CE merkt

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

Seríur

Spilatími

1 umsögn um Pandemic: Hot Zone – North America

  1. Einkunn 5 af 5

    Stefán Ingvar Vigfússon

    Frábær stutt útgáfa af Pandemic. Hér er Norður Ameríka ein undir, spilið er styttra og gangverkið ögn frábrugðið upprunalega, þótt það sé keimlíkt. Hér er Pandemic þjappað í ca hálftíma, og það kemur mjög vel út. Ég sæki það oftar en upphaflegu útgáfuna.

Skrifa umsögn

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;