Pandemic: Rapid Response

7.680 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 20 mín.
Höfundur: Kane Klenko

* Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?

Vörunúmer: ZMGZM011 Flokkur: Merki:
Skoðað: 83

Hörmungar hafa hent! Borgir um allan heim þurfa vatn, mat, bóluefni og fleiri birgðir. Þú og teymið þitt eruð hluti af Crisis Response Unit, sem er teymi lækna og sérfræðinga sem sérhæfir sig í að leysa úr málum sem þessum. Með sérútbúna flugvél eruð þið einstaklega hæf til að bjarga fólki — hvar sem er, og hvenær sem er.

Pandemic: Rapid Response e kapphlaup við tímann. Kastið teningum til að búa til birgðir, fljúga flugvélinni, og koma birgðum til borga í neyð. Á meðan klukkan tifar þurfið þið að samhæfa aðgerðir ykkar hratt til að forðast ný stórslys. Munuð þið bregðast við í tíma?

Þjóðir heims hafa lagt í púkk og sett saman margbrotið teymi. Hver þesssara sjö manneskja hefur einstakan hæfileika. Nýtið umferðirnar vel til að hæfileikar hvers og eins fái að skína.

Þegar þið viljið fá meira, þá er hægt að stilla erfiðleikastigið enn hærra eða bæta við vandamálaspilum í stokkinn. Flýtið ykkur, því tíminn er að renna út og heimurinn þarfnast ykkar!

Karfa
;