Pengoloo (viðarútgáfa)

Rated 3.00 out of 5 based on 1 customer rating
(1 umsögn viðskiptavinar)

4.960 kr.

Aldur: 4 ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 10 mín.
Höfundur: Roberto Fraga

* Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?

Vörunúmer: SPSB1-00270 Flokkur: Merki:
Skoðað: 350

Þið finnið íslenskar reglur á spilavnir.isTaktu þátt í eggjaleitinni með Pengoloo í þessu heillandi minnisspili fyrir börn. Vandaðar trémörgæsir eru tilbúnar í leikinn. Kastaðu litateningi og reyndu að finna egg í sama lit undir einhverri mörgæsinni. Gott minni og smá heppni er það sem þarf til að sigra þetta spil og vera fyrsti leikmaðurinn sem safnar sex mörgæsum á ísjakann sinn.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2009 Lys Enfant – Úrslit
Karfa
;