Skoðað: 127
Hve mikið veistu um maka þinn? Keppið við önnur pör til að sjá hvert ykkar er fullkomið par.
Perfect Couple er partíspil fyrir fullorðna þar sem pör takast á við áskoranir og klára verkefni til að sjá hversu vel þau þekkja maka sinn betur en hin pörin.
- Sannið að þið getið staðið ykkur í hinum ýmsu verkefnum og berið ykkur saman viði önnur pör.
- Frábær leið til að tengjast makanum enn betur. Áhugaverðar spurningar og skemmtileg verkefni koma brosi á alla.
- Teikningar eftir hinn heimskunna háðsádeilu-teiknara Andrzej Mleczko gefur spilinu skemmtilegan og jafnvel kaldhæðinn blæ.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar