Perudo

4.950 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2-6 leikmenn
Spilatími: 15-30 mín.
Höfundur: Richard Borg

* Uppselt *

Vörunúmer: PE01NO Flokkur: Merki: ,
You must register to use the waitlist feature. Please login or create an account
Skoðað: 55

Þetta skemmtilega spil heitir nokkrum nöfnum: Liar’s Dice, Bluff, Perudo, og Dudo. Perudo er í grunninn Suður-Amerískt teningaspil frá 1800 þar sem hvert ykkar fær fimm teninga og bolla til að kasta teningunum og fela þá með. Þið skiptist svo á að segja sífellt hærri fullyrðingar um teningana á borðinu, t.d. „það eru tíu sexur“. Hins vegar má alltaf efast um fullyrðinguna. Þegar það gerist, þá sýnið þið öll teningana ykkar, og annað hvort það sem fullyrti eða það sem efaðist missir tening, eftir því hvort hafði rétt fyrir sér. (Það sem hafði rangt fyrir sér missir tening). Þegar aðeins eitt ykkar á tening eftir, þá er sigurvegarinn fundinn.

Perudo er til í ótal útgáfum, og þessi inniheldur aukareglur sem eru oft spilaðar sem Poker Dice, og er öðruvísi að því leyti að þið segið aðeins á ykkar eigin teninga, með póker reglu.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2009 Ludoteca Ideale Official Selection – Sigurvegari
  • 2006 Årets Spel Best Adult Game – Sigurvegari
  • 1993 Spiel des Jahres – Sigurvegari
Aldur

Fjöldi leikmanna

, , , ,

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

Merkingar

Varan er CE merkt

Útgáfuár

Útgefandi

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Perudo”

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;