Skoðað: 340
Þeir sletta skyrinu sem eiga það, en hér slettir fólk rjómanum. Settu andlitið í gatið og snúðu handfanginu eins oft og skífan segir. Fyrir hvern snúning sem ekki smellir rjómanum framan í þig færðu eitt stig. Það ykkar sem fyrst fær 25 stig vinnur.
sigrunasta69 –
Spil sem hefur skapað margarhlátursstundir á okkar heimili. Spennandi þar sem ómögulegt er að vita hvenær rjómaklessan fer í andlit spilara. Getur orðið pínu subbulegt svo það er gott að hafa tusku við höndina.