Plumpsack

(2 umsagnir viðskiptavina)

2.850 kr.

Aldur: 5 ára og eldri
Fjöldi: 2-5 leikmenn
Spilatími: 20 mínútur
Hönnuður: Reinhard Staupe

Availability: Til í verslun

Vörunúmer: SPSB1-SHERL Flokkur: Merki: , ,
Skoðað: 232

Þið finnið íslenskar reglur á spilavnir.isSpæjarinn Sherlock ferðast um í leit að vísbendingum sem þáttakendur þurfa að muna. Í byrjun spilsins reyna allir leikmenn að leggja á minnið myndirnar á spilunum í hringnum áður en þeim er snúið á hvolf. Síðan ferðast Sherlock af einu spili yfir á annað. Í hvert sinn sem hann lendir á spili sem snýr á hvolf á sá, sem á leik, að giska á hvaða mynd er á spilinu. Sherlock færist áfram svo lengi sem leikmaðurinn getur rétt. Lendi Sherlock á spili sem flett hefur verið við má leikmaðurinn taka það spil til sín. Sá sem er fyrstur að safna 6 spilum vinnur.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2003 Spiel des Jahres Kinderspiel – Meðmæli
  • 2003 Japan Boardgame Prize Best Childgame – Tilnefning
Merkingar

Varan er CE merkt

Fjöldi púsla
Aldur

Útgefandi

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

Fjöldi leikmanna

, , ,

Útgáfuár

2 umsagnir um Plumpsack

  1. Avatar of Ingibjörg Sólrún Ágústsdóttir

    Ingibjörg Sólrún Ágústsdóttir

    Mjög skemmtilegt spil sem reynir rosalega mikið á athyglisgáfuna.
    Það er ekki víst að þú sem fullorðinn vinnir þetta skemmtilega öðruvísi minnisspil.

  2. Avatar of Svanhildur

    Svanhildur

    Sherlock er eitt af þeim spilum sem ég mæli með er foreldrar og kennara eru að leita að spilum í málörvun. Spilið er stokkur fullur af myndum af hinum og þessum hlutum sem krakkar þekkja eða ekki t.d fugl, skór, ís, akkeri og saltkringla. Einnig er hægt að stilla spilið eftir getu færri spjöld léttara og fleiri þyngra. Eitt af þessum spilum sem fullorðnir eru ekki betri í. Hentar frá 5 ára aldri , tíu ára hafa líka gaman af því.

Skrifa umsögn

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;