Skoðað: 28
Skemmtileg þraut fyrir börn, 6 ára og eldri. Markmiðið er að raða bitunum þannig að allir réttu hlutirnir sjáist, en hinir eru faldir undir flísunum.
Góð leið til að æfa einbeitingu, rökhugsun, rýmisgreind, skipulagningu og lausnamiðaða hugsun.
Bæklingur með 60 þrautum og lausnum fylgir með.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar