VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR
- 2003 Spiel des Jahres Kinderspiel – Meðmæli
- 2003 Japan Boardgame Prize Best Childgame – Tilnefning
2.950 kr.
Aldur: 5 ára og eldri
Fjöldi: 2-5 leikmenn
Spilatími: 20 mínútur
Hönnuður: Reinhard Staupe
* Uppselt *
Merkingar | Varan er CE merkt |
---|---|
Fjöldi púsla | |
Aldur | |
Útgefandi | |
Athugið | Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti |
Fjöldi leikmanna | |
Útgáfuár |
You must be logged in to post a review.
This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.
Ingibjörg Sólrún Ágústsdóttir –
Mjög skemmtilegt spil sem reynir rosalega mikið á athyglisgáfuna.
Það er ekki víst að þú sem fullorðinn vinnir þetta skemmtilega öðruvísi minnisspil.
Svanhildur –
Sherlock er eitt af þeim spilum sem ég mæli með er foreldrar og kennara eru að leita að spilum í málörvun. Spilið er stokkur fullur af myndum af hinum og þessum hlutum sem krakkar þekkja eða ekki t.d fugl, skór, ís, akkeri og saltkringla. Einnig er hægt að stilla spilið eftir getu færri spjöld léttara og fleiri þyngra. Eitt af þessum spilum sem fullorðnir eru ekki betri í. Hentar frá 5 ára aldri , tíu ára hafa líka gaman af því.