Poetry for Neanderthals er spil þar sem þið reynið að giska á hvað aðrir eru að reyna að segja. Trikkið er að það má bara segja orð sem eru með einum sérhljóða! NSFW útgáfan er með orðum sem eru fyrir fullorðna, ekki börn (e. Not Safe For Work).
Skemmtið ykkur yfir ömmu að giska á orð eins og „nektarnýlenda“, (e. nudist beach) „míluklúbburinn“ (e. mile high club) eða „bananahengirúm“ (e. banana hammock), en passið ykkur, því ef þú notar orð með fleiri en einu atkvæði, þá má hitt liðið rasskella þig með tveggja feta löngu, uppblásnu priki.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar