Skoðað: 5
Leikmenn ferðast gegnum töfrahlið inn í heim fullan af verum sem hafa aðeins sést í ævintýrum. Með því að safna töraperlum og skipta þeim út fyrir kraftmikil persónuspjöld, getur þú nálgast sigurinn, en sá leikmaður sem nær 12 krafta-innsiglum getur bjargað Molthar og sigrað spilið.
Vel gert kortaspil.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar