Glæsileg, mjúk 2mm motta sem verndar spilin þín frá rispum og óhreinu yfirborði, og dempar að auki teningahljóð. Mottan er með stömum botni svo hún rennur ekki á borðinu.