Skoðað: 102
Princess Jing er blekkingarspil fyrir tvo leikmenn, eða tvo hópa.
Höllin getur orðið að völundarhúsi fyrir prinsessu sem er að reyna að sleppa þaðan, því hver spegill felur á bakvið sig annað hvort útgang eða gildru! Það er upp á prinsessuna komið að nýta speglana sér í hag, áður en verðirnir breyta þeim í njósnatæki.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar