Skoðað: 384
Ravensburger Roll your puzzle púslmottan hentar fyrir púsl með frá 1.000-3.000 bitum. Púslið er sett saman á filt mottunni sem þau renna ekki á. Þegar ganga á frá púslinu er mottunni einfaldlega rúllað upp á plastrúllu sem fylgir með, og lokað með teygjubindum sem einnig fylgja með. Þannig er hægt að geyma púslið þar til það er tekið fram aftur.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar