Handhæg púslmotta sem hægt er að púsla á. Mottunni er rúllað upp þegar tekið er hlé á púslinu og lögð til hliðar. Allir bitarnir haldast á sínum stað og hægt að grípa í púslið á ný hvenær sem tími gefst. Sniðugt heima fyrir til að spara pláss og veita öðrum fjölskyldumeðlimum aðgengi að eldhúsborðinu á ný 🙂 Einnig hentugt í ferðalagið. Hægt er að rúlla mottunni upp heima fyrir og taka púslið með td í sumarbústaðinn.
Framleiðandi: Jumbo – Fyrir allt að 3000 bita púsl – Passar ekki fyrir púsl sem er stærra um sig en 132cm x 81cm
Umsagnir
Engar umsagnir komnar