Skoðað: 150
Einfalt, fallegt og taktískt spil í nútímaklassísku línunni frá Gigamic. Þú leggur stein á borðið og færir staflann til að reyna að fá 4 í röð, ská eða í dálk.
Qawale er skemmtilegur snúningur á myllu (e. Connect 4) og hinu klassíska Mancala (einnig kallað Kalaha). Einfalt að læra og kenna.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar