Tvær nýjar leiðir til að spila Qwixx, og upp á enn fleiri stig. Nýju reitirnir á blokkunum eru tvöfaldir, og má jafnvel merkja tvisvar í þá. Hægt er að fá heil 136 stig fyrir röðina!
Reglurnar eru nákvæmlega eins og í venjulegu Qwixx. Að auki er hægt að blanda þessum tveimur nýju möguleikum saman, því þeir eru í jafnvægi.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar