Qwixx

Rated 4.55 out of 5 based on 11 customer ratings
(11 umsagnir viðskiptavina)

3.150 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2-5 leikmenn
Spilatími: 15 mín.
Höfundur: Steffen Benndorf

Availability: Til í verslun

Minus Quantity- Plus Quantity+
Skoðað: 2.804

spilavinir reglur a netinuMjög skemmtilegt teningaspil þar sem þú þarft aldrei að bíða. Þú mátt krossa við tölu hjá þér eftir hvert kast miðað við hvítu teningana og sá sem er að gera krossar við hjá sér eftir lituðum teningi og hvítum. Því fleiri krossa sem þú nærð að setja á spjaldið þitt, því betra!

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2014 Vuoden Peli Family Game of the Year – Tilnefning
  • 2014 Nederlandse Spellenprijs Best Family Game – Sigurvegari
  • 2014 Mensa Select – Sigurvegari
  • 2013 Spiel des Jahres – Tilnefning
  • 2013 Kinderspielexperten “8-to-13-year-olds” – Tilnefning
  • 2013 Golden Geek Best Family Board Game – Tilnefning
  • 2013 Golden Geek Best Abstract Board Game – Tilnefning
  • 2013 Deutscher Lernspielpreis – Tilnefning
Karfa

Millisamtala: 4.290 kr.

Skoða körfuGanga frá pöntun

;