Reif Für die Insel

4.920 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 3-6 leikmenn
Spilatími: 40-50 mín.
Höfundur: Reiner Knizia

Availability: Til í verslun

Vörunúmer: 601105177 Flokkur:
Skoðað: 57

Reif für die Insel er spil þar sem bráðþroskaðir apar keppast um seinþroskaða banana.

Kókoshnetur eru kraftmikil rök þegar það þarf að ákveða hvaða prímati fær gómsætasta bananann. Ef þú notar margar, þá getur þú stöðvað aðra apa frá því að taka stærstu bitana. En það er ekki alltaf góð hugmynd að kasta bestu bitunum í andstæðingana. Stundum þarftu einfaldlega að bíða þar til eitthvað sem þegar lítur vel út er tilbúið til átu. Annars þarftu að horfa upp á andstæðingana japla á hverjum gullfallegum gulum ávexti eftir öðrum, á meðan þú þarft að láta þér græna banana duga.

Í þessu klóka uppboðsspili, þá þarf hver api að skilja að tíminn er banani.

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

Aldur

Fjöldi leikmanna

, , ,

Merkingar

Varan er CE merkt

Útgáfuár

Útgefandi

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Reif Für die Insel”

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;