Skoðað: 26
Lítil útgáfa af hinum klassíska 3×3 töfratengingi en aðeins með einni mögulegri lausn. Teningurinn er einnig lyklakippa og því tilvalinn í vasann eða veskið. Reglurnar eru einfaldar: Raða þarf teningnum þannig saman að sami litur er á öllum hliðum.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar