Skoðað: 30
Fullorðins-partíspil (á ensku) sem fjallar um leitarorð á internetinu. Einskonar blanda af Cards against humanity og Dixit.
Líka til í fjölskylduvænni útgáfu fyrir 10 ára og eldri.
- Dragðu spil og lestu upphátt byrjun á einni leitarsetningu.
- Allir skrifa þeirra hugmynd um hvernig leitarsetningin endar.
- Algengasta svarinu (sem er á sama spili og lesið var af) er blandað í hópinn, og svo skiptist fólk á að giska hvað er rétt svar. Þú færð stig fyrir að giska rétt, og ef aðrir giska á þitt svar.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar