Sequence

Rated 4.80 out of 5 based on 10 customer ratings
(10 umsagnir viðskiptavina)

5.250 kr.

Aldur: 7 ára og eldri
Fjöldi: 2-12 leikmenn
Spilatími: 30 mín.
Höfundur: Doug Reuter

* Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?

Vörunúmer: NOSF1-SEQU Flokkur:
Skoðað: 2.154

Þið finnið íslenskar reglur á spilavnir.isMarkmiðið í Sequence er að vera fyrsti leikmaðurinn til að leggja tvær raðir með fimm spilapeningum í sama lit, upp, niður, til hliðar, eða á ská. Spennan og hraðinn eykst með hverri umferð en mikilvægt er að leggja niður á réttum tíma, spila skipulega og með smá heppni þá er sigurinn í höfn.

Sequence er frábært spil til að spila í litlum jafnt sem stórum hóp en allt að 12 manns geta spilað saman.

Seqeunce brúar kynslóðaspilið og hentar jafn vel í fjölskylduboðum og upp í sumarbústað. Eitt af uppáhaldsspilum Spilavina.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2003 Japan Boardgame Prize Best Japanese Game – Tilnefning
Karfa
;