SETI: Search for Extraterrestrial Intelligence

13.960 kr.

Aldur: 14 ára og eldri
Fjöldi: 1-4 leikmenn
Spilatími: 40-160 mínútur
Hönnuður: Tomáš Holek

* Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?
Athugaðu að þú þarft að skrá þig inn til að nota biðlistann.

Vörunúmer: CGE00120 Flokkur: Merki:

Í SETI: Search for Extraterrestrial Intelligence leiðir þú vísindalega stofnun sem hefur það verkefni að leita að lífsmarki handan jarðarinnar. Spilið er innblásið ef nútíma og væntanlegri tækni og geimáætlunum. Þið munuð rannsaka nálægar plánetur og tungl þeirra með því að senda ómönnuð geimför frá jörðu, og nýtið ykkur síbreytilega stöðu plánetanna. Ákveðið hvort þið lendið á yfirborðinu til að safna dýrmætum sýnum, eða vera á sporbaug til að gera breiðari rannsókn. Að auki getið þið beint sjónaukanum að fjarlægum stjörnukerfum þar sem þið gætuð numið leifar af merkjum frá geimverum eða óuppgötvaðar fjarplánetur, og safnað áhugaverðum gögnum til að rannsaka seinna.

Á jörðu getið þið fjárfest í að uppfæra búnaðinn ykkar til að greina betur gögnin sem berast, aukið styrk sjónaukans, eða aukið birgðirnar ykkar — allt til að breikka leitina til að uppgötva líf á öðrum plánetum. Það er aðeins tímaspursmál hvenær einhver finnur leifar af lífi utan jarðarinnar — notaðu þau tæki og tól sem þú hefur á klókan hátt, og hver veit nema að það verði þú sem gerir eina stærstu vísindalegu uppgötvun okkar tíma.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2024 Origins Awards Best Heavy Strategy Game – Tilnefning
  • 2024 Golden Geek Most Innovative Board Game – Tilnefning
  • 2024 Golden Geek Heavy Game of the Year – Sigurvegari
  • 2024 Golden Geek Best Thematic Board Game – Sigurvegari
  • 2024 Golden Geek Best Board Game Artwork & Presentation – Tilnefning
  • 2024 Board Game Quest Awards Game of the Year – Tilnefning
  • 2024 Board Game Quest Awards Best Strategy/Euro Game – Sigurvegari
Aldur

Fjöldi leikmanna

, , ,

Spilatími

Útgáfuár

Útgefandi

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “SETI: Search for Extraterrestrial Intelligence”

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa