Speed Hockey (einnig þekkt sem pökkur) og Shuffle Game (sem minni um margt á botcha) eru bæði fljótlærð leiknispil fyrir alla aldurshópa.
Í Speed Hockey er markmiðið að koma öllum sínum pökkum yfir á svæði andstæðingsins með því að nota teygjuna. Hér skiptir máli að hafa hraðar hendur og nákvæmni.
Í Shuffle Game þarf að beita vandvirkni með nákvæmni til að skjóta pökkinum á réttan stað. Markmiðið er að fá fleiri stig.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar