Sleeping Queens

Rated 4.84 out of 5 based on 19 customer ratings
(19 umsagnir viðskiptavina)

3.250 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2-5 leikmenn
Spilatími: 10 mín.
Höfundur: Miranda Evarts

Availability: Til í verslun

Minus Quantity- Plus Quantity+
Vörunúmer: SPSS2-0235 Flokkur: Merki: , , , , ,
Skoðað: 4.359

Þið finnið íslenskar reglur á spilavnir.isSleeping Queens hefur unnið til fjölda verðlauna og er eitt vinsælasta barnaspilið í Spilavinum.

Pönnukökudrottningin, Maríuerludrottningin og tíu vinkonur þeirra hafa fengið á sig svefnálög og þú verður að vekja þær. Í Sleeping Queens keppast leikmenn við að vekja 12 drottningar sem eru spil sem liggja á grúfu á borðinu.

Kóngur vekur sofandi drottningu. Riddari stelur drottningu annars leikmanns — nema hann hafi dreka til að verja hana! Svefnlyf svæfir drottningu — töfrasproti stoppar svefnlyf! Hirðfífl fer í talnaleik! Töluspilum má skipta út með samlagningu!

Spil sem fullorðnum finnst flókið og börnum einfalt.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2017 Kinderspiel des Jahres – Meðmæli
  • 2017 Graf Ludo Best Children’s Game Graphics – Sigurvegari
  • 2015 As d’Or – Jeu de l’Année – Tilnefning
  • 2006 Golden Geek Best Kids’ Board Game – Tilnefning
Karfa
;