Sérstaklega vel hannað spil þar sem það er mismunandi stærð af spilaborði eftir hversu margir leikmenn spila. Spilið virkar þannig eins hvort sem 2 eða 5 leikmenn spila.
VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR
- 2013 Gra Roku Game of the Year – Sigurvegari
- 2011 Ludoteca Ideale Official Selection – Sigurvegari
- 2010 JoTa Best Wargame – Tilnefning
- 2010 JoTa Best Wargame Critic Award
- 2010 JoTa Best Wargame Audience Award
- 2010 JoTa Best Family Board Game – Tilnefning
- 2010 JoTa Best Family Board Game Critic Award
- 2010 JoTa Best Family Board Game Audience Award
- 2010 JoTa Best Artwork – Tilnefning
- 2010 Guldbrikken Special Jury Prize
- 2010 Gouden Ludo Nominee
- 2010 Golden Geek Best Wargame – Tilnefning
- 2010 Golden Geek Best Strategy Board Game – Tilnefning
- 2010 Golden Geek Best Family Board Game – Tilnefning
- 2010 Golden Geek Best Board Game Artwork/Presentation – Tilnefning
- 2010 Games Magazine Game of the Year – Sigurvegari
- 2010 Boardgames Australia Awards Best International Game – Tilnefning
- 2010 As d’Or – Jeu de l’Année Prix du Jury – Sigurvegari
- 2010 As d’Or – Jeu de l’Année – Tilnefning
- 2009 Tric Trac d’Or
- 2009 Spiel der Spiele Hit für Experten – Meðmæli
- 2009 Meeples’ Choice Award
- 2009 Japan Boardgame Prize Voters’ Selection – Tilnefning
- 2009 International Gamers Awards – General Strategy; Multi-player – Tilnefning
- 2009 Golden Geek Best Wargame – Tilnefning
- 2009 Golden Geek Best Gamers’ Board Game – Tilnefning
- 2009 Golden Geek Best Family Board Game – Tilnefning
- 2009 Golden Geek Best Board Game Artwork/Presentation – Tilnefning
Hafþór –
Small World er frábær stríðsleikur. Er besti herkænskuleikur sem er með spilatíma upp á 90 mín. Gott tvist í hvort þú ert að verjast eða sækja. Kallar á klókindi hvort þú myndar vinasamband við einhvern af mótherjum þínum sem þú þarft svo að svíkja á endanum. Það var mikið hlegið yfir þessum leik.
Sigurjón Magnússon –
Small world er rosalega sniđugt spil sem auđvelt er ađ læra, í þessu spili þarf mađur ađ hugsa marga leiki fram í tíman
Magni –
Einfalt og flott spil sem reynir á kænsku og útsjónarsemi. Á að halda áfram að sigra lönd með núverandi ættbálk eða er kominn tími til að gefa hann upp á bátinn og finna sér nýjann kynþátt til að leiða áfram. Mjög byrjendavænt.
Magnús Halldór Pálsson –
Eitt af mínum uppáhalds spilum. Fljótlegt að kenna svo maður geti 1, 2 og 3 byrjað að spila. Þetta spil ætti að notast til að afvatna gamla RISK spilara til að sýna fram á að það er ljós við enda gangsins.
Ingibjörg Jóna Magnúsdóttir –
Virkilega skemmtilegt spil, pínu flókið til að byrja með en þegar maður er búinn að læra á það er þetta mjög skemmtilegt.