Small World Underground

Rated 3.50 out of 5 based on 2 customer ratings
(2 umsagnir viðskiptavina)

9.260 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2 til 5 leikmenn
Spilatími: 30-90 mín.
Höfundur: Philippe Keyaerts

Availability: Aðeins 1 eftir

Vörunúmer: SPSF2-26990 Flokkur: Merki:
Skoðað: 25

Small World Underground er sjálfstætt spil sem heldur í anda Small World, en bætir þó ferskum snúning í leikinn.

Í spilinu eru 15 nýir kynþættir og 21 sérstakir kraftar. Styrjöldin gerist nú neðanjarðar og fljót skiptir heiminum í tvennt. Einnig bætast við töfrahlutir og sérstakir staðir sem gefa eigendum þess sérstaka hæfileika.

Ferðastu um myrka heima Small World Underground, í gegnum sveppaskóginn og yfir svörtu fjöllinn. Þorir þú að vaða yfir fljótið til að sigra skrímslin sem verja töfrasverðið?

Þyngd 1 kg
Útgefandi

Merkingar

Varan er CE merkt

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

Aldur

Fjöldi púsla
Fjöldi leikmanna

, , ,

2 umsagnir um Small World Underground

  1. Einkunn 3 af 5

    Magni

    Ágætis spil sem þó bætir við litlu frá upprunalega Smallworld (sérstaklega ef þú ert með Tales & Legends viðbótina fyrir það).

    Skemmtilegir kynþættir og kraftar.

  2. Einkunn 4 af 5

    Gestur Ingi

    Skemmtilegt spil. Mæli þó frekar með upprunalega small world spilinu. Reyndar ekki mikill munur en flækir spilið óþarflega

Skrifa umsögn

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;