Skoðað: 40
Haltu dýrunum frá hvert öðru!
Það eru vandræði á bóndabænum! Dýrin eru að sóða allt út um allt og það þarf að aðskilja þau… en bóndinn á bara 3 einföld grindverk til að girða af engið. Getur þú hjálpað honum með því að raða upp grindverkinu svo hestarnir, kýrnar, kindurnar og svínin get hvert fengið sitt pláss? Getur þú líka gætt að því að þau hafi öll vatn til að drekka?
Umsagnir
Engar umsagnir komnar