Varúð: Spilið er ekki fyrir börn.
Enn stærri útgáfa af hinu geysivinsæla What do You Meme? með meira en 100 fleiri spilum!
Partíspil fyrir internetkynslóðina — spilast eins og Cards agains humanity. Reglurnar eru einfaldar. Keppið um að búa til fyndnasta meme-ið með því að para textaspil við myndaspilið sem er í umferð. Skiptist á að vera dómari og velja sigurvegara hverrar umferðar. Sigurvegarinn fær myndaspilið, sem er eitt stig.
Spilið þar til þið eruð orðin svöng. Stoppið þá og pantið ykkur pizzu. Leikmaðurinn sem er með flest stig vinnur.
Þessi útgáfa er með sérstaka áherslu á Bretland. (Hvern hefði grunað það!)
Inniheldur: 525 spil (450 textaspil og 75 myndaspil).
Umsagnir
Engar umsagnir komnar