Aldur | |
---|---|
Fjöldi púsla | |
Útgefandi |
Snjókarlakeppni (500 bita)
2.750 kr.
Fjöldi púsla: 500
Stærð: 48,5 x 34,5 sm
Listamaður: Brian Pilkington
Útgefandi: Nordic Games
Availability: Aðeins 1 eftir
1 umsögn um Snjókarlakeppni (500 bita)
You must be logged in to post a review.
Margrét –
Myndirnar hans Brian eru stórkostlegar, en púslin krefjast rosalega mikillar flokkunar. Í þessum púslum hef ég t.d. mikið verið að vinna með flokkana “rjóðar kinnar”, “loðbuxur” og “er þetta skegg eða loðvesti?”
Sem sagt, ef þú ætlar að kaupa þér púsl með trölla- eða jólasveinamyndum eftir Brian Pilkington mæli ég með 500 bita púslunum. Eftir 1000 bita púslin er mig farið að dreyma um röndóttar peysur og sauðskinnsskó.