Skoðað: 1
Lítið og nett Solitaire sem er fullkomið í ferðalagið.
Solitaire er klassísk þraut þar sem þú þarft að losna við allar kúlurnar fyrir utan þá síðustu. Á borðinu eru 33 holur, og spilið hefst með allar holur fullar nema eina. Þú mátt láta kúlu hoppa yfir aðra í tómt pláss hinu megin við, og tekur þá kúluna sem þú hoppaðir yfir.
Stærð borðsins: 180 x 180 x 16 mm
Umsagnir
Engar umsagnir komnar