Skoðað: 106
Tilvalinn spilahaldari fyrir hvaða spilara sem er með takmarkað grip eða fyrir litlar hendur sem eiga erfitt með að halda á spilum. Spilin leggjast vel í haldarann og sést vel á spilin án þess að aðrir spilarar sjái. Þessi spilahaldari getur líka staðið á borði. Hann tekur allt að 13 spil.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar