Skoðað: 1
Glæsileg hirsla fyrir allt að 100 spil í tvöföldu plasti (e. double-sleeved). Convertible línan frá Gamegenic er hönnuð til að halda á spilunum á nýjan og einstakan hátt. Fjarlægðu lokið, festu það á botninn eða notaðu það til að halla boxinu á alls kyns vegu. Þetta laglega box er framleitt með Nexofyber efni og verndar spilin með mjúku míkrótrefjafóðri. Kraftmikilir seglar halda því svo kyrfilega lokuðu.
- Stærð: (B x D x H) 78 x 87 x 104 mm
- Stærð að innanverðu: (B x D x H) 69 x 69 x 95 mm
Umsagnir
Engar umsagnir komnar