Skoðað: 122
Viðbót við Exploding kittens eitt vinsælasta kortaspilið sem komið hefur af Kickstarter. Hannað og teiknað af myndasöguhöfundinum Matthew Inman (The Oatmeal) sem er þekktur á netinu. Einfalt og fyndið.
1.650 kr.
Aldur: 7 ára og eldri
Fjöldi: 2 til 5 leikmenn
Spilatími: 15 mín.
Höfundur: Matthew Inman, Elan Lee, Shane Small
Availability: Til í verslun
Viðbót við Exploding kittens eitt vinsælasta kortaspilið sem komið hefur af Kickstarter. Hannað og teiknað af myndasöguhöfundinum Matthew Inman (The Oatmeal) sem er þekktur á netinu. Einfalt og fyndið.
Aldur | |
---|---|
Fjöldi leikmanna | |
Útgefandi | |
Merkingar | Varan er CE merkt |
Athugið | Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti |
Fjöldi púsla |
You must be logged in to post a review.
Eidur S. –
Ágæt viðbót sem bætir við nógu mörgum nýjum spilum til að gera leikin örlítið meira spennandi aftur hafi maður spilað hann mikið. Þá helst tvö spil, annað þeirra leyfir þér að halda á Exploding Kitten spili án þess að tapa strax, hitt spilið lætur þig sækja öll Exploding Kitten spilin í stokkinum og setja þau efst á stokkinn svo þau snúi upp.