Fjörugt og skemmtilegt spil frá höfundum Exploding Kittens.
Myndið lið með tveimur leikmönnum í hverju liði (mest 5 lið). Hvert lið ákveður í leyni hljóðlaust merki til að láta hinn aðilann vita hvenær annar aðilinn er kominn með 4 eins krabbaspil. Þá fær annar helmingurinn í öllum liðum að skipta á spilum úr miðju til að reyna að ná 4 eins. Ef það tekst, þá reynir viðkomandi að láta hinn helminginn vita með leynimerkinu sínu. Ef það tekst, þá fær það lið krabba. Ef annað lið tekur eftir því fyrst, þá tapar það lið krabba.
Krabbarnir fljúga þannig fram og tilbaka á milli leikmanna, og í og úr pottinum þar til krabbatáknin eru búin. Liðið með flest tákn vinnur.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar