Skoðað: 2
Í bókinn eru þrjú skemmtileg ævintýri. Það fyrsta er framhald sögunnar um Vitskerta prófessorinn, þar kemur í ljós hvernig fer fyrir hinum sturlaða Samovar og uppfinningum hans. Svalur í hringnum fjallar um það þegar Svalur er skoraðu á hólm og hann reyninr fyrir sér sem hnefaleikakappi. Að síðustu er það Svalur knapi, sem segir frá reiðtúr sem endar með ósköpum.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar