Skoðað: 46
Klassískir Staunton Nr. 4 taflmenn. Mennirnir eru þyngdir og á felt stalli. Þeir fara vel í hendi og hreyfast þægilega eftir taflborðinu.
Mennirnir koma í vönduðum trékassa. Kassinn hefur tvö hólf, annað fyrir hvítu mennina og hitt fyrir þá svörtu.
- Kóngurinn er 3” að hæð, eða 7,6 cm.
- Mennirnir henta á taflborð með ~50mm reitum
Umsagnir
Engar umsagnir komnar