Skoðað: 263
Vandað, segulmagnað taflsett (eða skáksett, ef þú vilt) með taflmönnum úr limviði. Borðið er askja með geymslu fyrir leikmenn og er úr akasíu og hlyni, og lokast með segullás.
Kóngurinn er 60 mm hár.
Stærð á opnu setti: 300 x 300 x 25 mm
Umsagnir
Engar umsagnir komnar