The Game: Face to face

3.290 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2 leikmenn
Spilatími: 20 mín.
Höfundur: Steffen Benndorf, Reinhard Staupe

* Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?

Vörunúmer: NSV4049 Flokkur: Merki: ,
Skoðað: 184

The Game: Face to Face svipar um margt til hins upprunalega og vinsæla The Game þar sem leikmenn leggja niður spil af hendi í hækkandi og lækandi bunka, en þetta spil er sérstaklega hannað fyrir tvo leikmenn sem keppast um að vera á undan hinum að losa sig við spilin sín. Þú vilt vinna, en til að komast áfram þarftu óhjákvæmilega að hjálpa andstæðingnum við og við.

Þegar þú átt leik, þá spilar þú minnst 2 spilum af 6 sem þú ert með á hendi. Trikkið er hvert þú spilar þeim. Auðvitað getur þú sett í þína eigin hækkandi og lækkandi bunka sem fylgja hefðbundnum reglum The Game. En einu sinni í umferð, þá máttu spila einu spili á bunka andstæðingsins, sem brýtur allar reglur. Þetta hjálpar andstæðingnum, þar sem þú ert alltaf að færa bunkann frá efri mörkum hans.

Karfa
;