The Isle of Cats

9.980 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 1-4 leikmenn
Spilatími: 60-90 mín.
Höfundur: Frank West

* Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?

Vörunúmer: TCOK601 Flokkur: Merki:
Skoðað: 117

The Isle of Cats er miðlungsþungt spil þar sem leikmenn draga sér spil og leggja marghliða kisuflísar. Í spilinu eruð þið borgarar í Squalls End í björgunarleiðangri til The isle of cats, og þurfið að bjarga eins mörgum köttum og þið getið áður en hinn illi lávarður Vesh kemur.

Hver köttur er táknaður með sérstakri flís og tilheyrir fjölskyldu katta, sem þú þarft að koma fyrir og reyna að halda fjölskyldum saman. Þú þarft líka að stjórna aðföngum á meðan þú:

  • Rannsakar eyjuna (með því ad draga þér spil)
  • Bjargar köttum
  • Finnur fjársjóði
  • Gerist vinur Oshax
  • Rannsakar fornafn lærdóm

Hver lærdómur sem þú safnar gefur þér nýja leið til að skora stig, og það eru 38 lærdómar til ad tileinka sér. Tileinkaðu þér sem flesta, fylltu bátinn þinn, og haltu kisufjölskyldum saman til ad skora stig, og leikmaðurinn sem er með þau flest eftir fimm umferðir sigrar

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2020 Board Game Quest Awards Best Family Game – Tilnefning
  • 2019 Golden Geek Board Game of the Year – Tilnefning
  • 2019 Golden Geek Best Family Board Game – Tilnefning
  • 2019 Golden Geek Best Board Game Artwork & Presentation – Tilnefning
  • 2019 Board Game Quest Awards Best Game from a Small Publisher – Tilnefning

 

Karfa

Engin vara í körfu.

Engar vörur í körfunni.

;